Færslur: Chengdu
Bandarískir diplómatar kveðja ræðisskrifstofu í Chengdu
Starfsmenn bandarísku ræðisskrifstofunnar í Chengdu í Kína yfirgáfu skrifstofuna í morgun. Þrír sólarhringar voru þá liðnir síðan kínversk yfirvöld fyrirskipuðu að skrifstofunni yrði lokað innan þriggja daga.
27.07.2020 - 08:06