Færslur: Chase

Bjargar rappið íslenskunni?
Stundum heyrist það viðhorf að íslenskt rapp sé óskiljanlegt, framburður orða afkáralegur og mál- og hljóðfræðireglur allar virtar að vettugi. Raunin er hins vegar sú að rappið er mögulega bjargvættur íslenskrar tungu.
10.09.2017 - 08:31
Mynd með færslu
Chase gefur út lag og myndband
Farðu í brúðkaup, veislu, partý eða verslunarmiðstöð og líkurnar á því að þú heyrir lagið „Ég vil það“ eru gríðarlega háar. Nú hefur Chase fylgt þessum síðbúna sumarsmelli eftir með laginu „Þekkir þá“.
04.09.2017 - 12:43