Færslur: Charlotte Böving

Gagnrýni
Einleikur um lífið fyrir dauðann
Charlotte Bøving er höfundur og hugmyndasmiður einleiksins Ég dey, þar sem hún skoðar lífið frá sjónarhóli dauðans og dauðann frá sjónarhóli lífsins. „Hugrekki, hæfileika og húmor hefur Charlotte Bøving í ríkum mæli,“ segir María Kristjánsdóttir gagnrýnandi, „og það sannaði hún enn einu sinni á frumsýningu á einleik sínum á Nýja sviði Borgarleikhússins.“
16.01.2019 - 12:53
Viðtal
Gerir hluti sem hún hefur ekki leyft sér áður
Einleikur Charlotte Böving, Ég dey, byggist að hluta á hennar reynsluheimi. „Ég er alltaf svona að spá og spekúlera í alls konar, stundum spái ég í lífið en þessi sýning hún er bara um dauðann.“
09.01.2019 - 12:43