Færslur: Charlie Kaufman

Lestarklefinn
„Í annað skiptið á ævinni sem ég sofna yfir kvikmynd“
Ragnar Bragason kvikmyndagerðarmaður er aðdáandi Charlies Kaufman og beið því með mikilli eftirvæntingu eftir mynd hans I'm Thinking of Ending Things. Hann bjóst því alls ekki við því að sofna yfir myndinni, eins og raunin varð.
Lestarklefinn
Lifandi skúlptúrar, nýtt óperuverk og Charlie Kaufman
Rætt um sýningu Gilberts og George í Listasafni Reykjavíkur, kvikmyndina I'm Thinking of Ending Things og óperuverkið Ekkert er sorglegra en manneskjan.
Netflix frumsýnir mynd eftir bróður forsetafrúarinnar
Kvikmynd byggð á skáldsögunni Ég er að spá í að slútta þessu er tilbúin til sýningar. Um er að ræða spennusögu eftir Iain Reid, bróður Elizu Reid forsetafrúar Íslands.
06.08.2020 - 16:12