Færslur: Charlie Chaplin

Bíóást
Tíminn fer mjúkum höndum um Nútíma Chaplins
„Tíminn hefur verið þessari mynd afskaplega hliðhollur, þegar ég sá hana sem unglingur var ég ekki í nokkrum vafa að þarna væri meistaraverk á ferðinni,“ segir Karl Ágúst Úlfsson í Bíóást kvöldsins um Nútímann eftir Chaplin sem er frá árinu 1936.