Færslur: Charles Manson

Heimskviður
Hver er réttur fanga til ástarsambanda?
Danski þjóðarflokkurinn hefur lagt fram frumvarp sem myndi banna lífstíðardæmdum föngum að stofna til ástarsambanda við fólk utan veggja fangelsisins. Meðal þeirra sem mæla með slíkri lagasetningu er ung kona sem átti í sambandi við Peter Madsen þegar hún var sautján ára. Madsen sat þá í gæsluvarðhaldi fyrir morðið á blaðakonunni Kim Wall. Talsfólki fanga líst illa á tillöguna og segja hana geta aukið á vanlíðan þeirra.
Sjö tökulög eftir Charles Manson
Charles Manson sem er nýlátinn þekkja flestir sem manninn sem fyrirskipaði grimmileg morð á leikkonunni Sharon Tate og félögum hennar árið 1969. Færri vita hins vegar að fyrir morðin var Manson söngvaskáld á jöðrum tónlistarsenunnar í Los Angeles.
22.11.2017 - 11:41