Færslur: Chantelle Carey
Strákar feimnari við að sýna áhuga á dansi
Hátt í hundrað ungmenni á aldrinum 10-21 árs hafa dvalið í sumarbúðum á Laugarvatni í sumar þar sem þau læra dans og leiklist undir handleiðslu reynslumikilla kennara. Mun fleiri stelpur en strákar tóku þátt í ár.
29.07.2020 - 13:07