Færslur: Chanel Björk Sturludóttir

Morgunvaktin
Segja dæmigerð viðbrögð að afneita rasisma
Oft ímyndar fólk sér að eina birtingarmynd rasisma sé að einhver ætli sér að vera vondur við fólk af öðrum kynþætti, en sú er ekki raunin. Á Íslandi er eitt helsta form kynþáttafordóma ómeðvituð hlutdrægni sem byggð er á staðalímyndum og birtist í öráreiti. „Við upplifum ekki að fólk sem tilheyri jaðarhópum sé hluti af okkur,“ segir jafnréttisfræðingurinn Sóley Tómasdóttir.
Hluti af samfélaginu eða staðalímynd?
Pétur Jóhann hefur beðist afsökunar á myndskeiði sem sýnir hann leika og gera kynferðislegt grín að asískri konu. Í umræðum um rasisma, í kjölfar mótmælaöldu sem geisar í Bandaríkjunum, spyr leikkonan María Thelma Smáradóttir hvers vegna fólki þyki almennt í lagi að hlæja að slíku gríni.