Færslur: Chad Wolf
Chad Wolf, ráðherra heimavarna, segir af sér embætti
Chad Wolf ráðherra heimavarna í Bandaríkjunum sagði af sér embætti í dag að því er kemur fram í upplýsingum frá ráðuneytinu. Að sögn heimildamanns AFP fréttastofunnar tekur afsögn ráðherrans gildi á miðnætti.
11.01.2021 - 23:38