Færslur: Cell7

Tónatal
Svona byrjaði fyrsti rappararígur Íslands
„Maður var bara sautján ára og var bara: Auðvitað er beef, ég er rappari,“ segir rapparinn Cell7 um rappsenuna árið 1997. Þá var hún aðeins sautján ára og stóð ásamt hljómsveitinni Subterranean í stríði við hljómsveitina Quarashi. Stríði sem ekki allir áttuðu sig á hvernig byrjaði.
23.01.2021 - 09:00
Gagnrýni
Kraftur í minni
Önnur breiðskífa Cell 7 heitir Is There Anybody listening og er hún uppfull af hipphoppi en líka dansvænu húsi og poppi. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
„City Lights“ með Cell7
Rapparinn Cell7 kom fram ásamt hljómsveit á Íslensku tónlistarverðlaunum og flutti lagið „City Lights“.