Færslur: Cell 7

Cell7, Dýrfinna og Hildur Guðnadóttir tilnefndar
Rappararnir Cell7 og Countess Malaise eru tilnefndar til norrænu Hyundai Nordic tónlistarverðlaunanna sem veitt hafa verið árlega frá árinu 2010 fyrir bestu norrænu plötu ársins. Stórstjarnan og kvikmyndatónskáldið Hildur Guðnadóttir er einnig tilnefnd fyrir tónlistina úr HBO þáttunum Chernobyl.
22.01.2020 - 13:05
Puzzy Patrol blæs til tónleika hip hop-kvenna
Viðburðarfyrirtækið Puzzy Patrol blæs laugardaginn 20. janúar til stórtónleika þar sem eingöngu kvenrapparar koma fram, auk þess sem málþing um stöðu kvenna innan hip hop-menningarinnar verður haldið fyrr um daginn.
15.01.2018 - 14:30