Færslur: celebs

Gagnrýni
Óður til áttunnar
Tálvon hinna efnilegu er fyrsta plata systkinabandsins Celebs og plata vikunnar á Rás 2. Heildarbragurinn er fyrst og síðast stuðvænn og skemmtilegur.
Celebs – Tálvon hinna efnilegu
Systkynabandið Celebs, frá Suðureyri, hefur sent frá sér sína fyrstu plötu sem fékk nafnið Tálvon hinna efnilegu. Eins og stundum hefur komið fram hafa öll þrjú unnið Músiktilraunir; Katla með hljómsveitinni Between Mountains og Hrafnkell og Valgeir með hljómsveitinni Rythmatik
05.10.2020 - 16:10