Færslur: Carl Bildt

Bildt segir Trump flytja falsfréttir
Carl Bildt, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, segir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í hópi fávísustu manna í heimi og hann hafi flutt falsfréttir af Svíþjóð. Trump tvítaði í dag enn á ný um Svíþjóð og stefnu landsins í málefnum innflytjenda og sagði að falsmiðlar láti sem allt sé í lagi en svo sé ekki.
20.02.2017 - 22:04