Færslur: Cannes 2018

Hlaut Gullpálmann fyrir kvikmynd um smákrimma
Kvikmyndin Shoplifters eftir japanska leikstjórann Hirokazu Kore-eda hlaut í dag Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Kvikmyndin fjallar um fjölskyldu sem samanstendur af smákrimmum sem taka að sér barn sem þeir finna á götunni.
19.05.2018 - 20:16
Kona fer í stríð hlýtur Gyllta lestarteininn
Kvikmynd Benedikts Erlingssonar Kona fer í stríð hlaut í gærkvöldi Gyllta lestarteininn eða Grand Rail d‘Or en verðlaunin eru veitt af kvikmyndaunnendum úr hópi lestarstarfsmanna sem sækja Critics Week, hliðardagskrá kvikmyndahátíðarinnar í Cannes.