Færslur: Bylgja Babýlons

Lestin
Ekkert sætt eða fyndið við útgöngubann í Edinborg
„Við erum ekki með neitt krúttlegt samkomubann þar sem Alma kemur í sjónvarpinu og útskýrir af hverju það er bannað að fara í sund í smá stund,“ segir Bylgja Babýlons uppistandari sem er búin að missa húmorinn fyrir því að vera innilokuð og verkefnalaus í Edinborg.
27.05.2020 - 15:53
Viðtal
Elti drauminn eftir góðkynja greiningu
Bylgja Babýlons hóf uppistandsferil sinn á Íslandi fyrir fjórum árum síðan en hefur síðustu vikur staðið fyrir sýningum í Edinborg og sýnt fyrir troðfullu húsi ásamt uppistandaranum Snjólaugu Lúðvíksdóttur. Bylgja er búsett í Edinborg en eftir erfiðan tíma í lok seinasta árs ákvað hún að skipta um umhverfi og láta drauminn rætast.
09.08.2018 - 14:51