Færslur: Buzzfeed News

Heimildarmynd væntanleg um kvennabúr R. Kelly
Ásakanir á hendur tónlistarmanninum R. Kelly eru viðfangsefni nýrrar heimildarmyndar sem Buzzfeed News framleiðir fyrir Hulu. Fjölmiðlamaðurinn Jim DeRogatis verður meðal viðmælenda í myndinni en hann skrifaði eldfima 4.800 orða grein í júlí í fyrra þar sem R. Kelly var borinn þungum sökum.