Færslur: Búskapur

Landinn
Syngjandi kúabóndi
„Þetta gengur alveg upp og það er meðal annars róbótanum að þakka. Síðan er ég náttúrulega ekki eini bóndinn á bænum. Það er í raun Guðbjörg konan mín sem er bóndinn en ég er bara vinnumaður. En harðduglegur vinnumaður, vissulega," segir Hlynur Snær Theodórsson á Voðmúlastöðum í Rangárþingi Eystra.
02.02.2022 - 07:00
Þurrkar og kuldi há sprettu verulega
Þurrt og kalt vor tefur sprettu á Suður- og Vesturlandi. Sauðfjárbóndi segir bændur þurfa að vera með nýbornar ærnar á fullri gjöf út maí. Grænmetisbændur eru tvístigandi. 
Myndskeið
Óttast heyskort næsta vetur
Bændur víða um land vinna nú baki brotnu við heyannir fyrir veturinn. Mikið kal í vor setur strik í reikninginn hjá bændum eystra sem hafa ekki séð minni uppskeru í áraraðir.
21.07.2020 - 20:47