Færslur: Bushido

Gagnrýni
Enginn óviti
Bushido er bústin og voldug plata frá rapparanum Birni, segir Arnar Eggert Thoroddsen gagnrýnandi, sem skynjar plötuna sem úthugsað og heildstætt verk með skýrum þræði út í gegn.
21.01.2022 - 11:16
Lestin
Birnir lætur gneista í tæpum glæðum
„Birnir kom mér á óvart og Bushido tekst að láta gneista í íslenskum rappglæðum sem ég hélt að væru alkulnaðar,“ segir Davíð Roach Gunnarsson um nýjustu plötu rapparans.
13.11.2021 - 09:00
Menningin
Stundum erfitt að vera stoltur af sjálfum sér
Tónlistarmaðurinn Birnir flýgur hátt þessi misserin en missir þó aldrei jarðtenginguna. Hann gaf nýverið út plötuna Bushido sem fylgir eftir hinni geysivinsælu Matador.
30.10.2021 - 11:30