Færslur: Búrfell 2

Afkoma sveitarfélagsins olli miklum vonbrigðum
Rekstrarniðurstaða sveitarsjóðsins í Skeiða- og Gnúpverjahreppi fyrir árið í fyrra var neikvæð um 36,5 milljónir. Mismunurinn frá því í fyrra nemur um 150 milljónum.
Framkvæmdir leyfðar við Búrfell
Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps hefur samþykkt framkvæmdaleyfi fyrir stækkun Búrfellsvirkjunar. Landsvirkjun óskar eftir framkvæmdaleyfinu. Stækkunin, oftast nefnd Búrfell 2, snýst um að hámarka nýtingu á rennsli Þjórsár við Búrfell. Byggt verður nýtt stöðvarhús sem nýtir sama fall í Þjórsá og sú virkjun sem fyrir er. Orkugeta við Búrfell eykst þá um 100 megavött, eða 300 gígavattstundir á ári.