Færslur: Búferlaflutningar

Fleiri fluttust til landsins en frá því
Í fyrra fluttu 6.556 fleiri til landsins en frá því, eða alls 14.275 einstaklingar. Árið áður fluttu 8.240 til landsins umfram brottflutta, eða 14.929. Flestir þeirra sem fluttu af landi brott fóru til Póllands eða Danmerkur. Erlendir ríkisborgarar voru fleiri en íslenskir í hópi brottfluttra, eða 4.916 á móti 2.803.
Lofa að vefja lífeyrisþega í bómull
Fasteignafélag sem selur og leigir eignir á Costa Blancaösvæðinu hefur gert samning við Félag eldri borgara í Reykjavík og boðist til að vefja þá sem vilja suðureftir inn í bómull.
15.11.2018 - 22:52