Færslur: bubbi
Líf sprettur af svitanum
Regnbogans stræti er ný hljóðversplata eftir kónginn sjálfan, Bubba Morthens. Í þetta sinn í samstarfi við hljómsveit. Upptökustjóri er Guðmundur Óskar Guðmundsson. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
09.08.2019 - 13:39