Færslur: Brynjólfur Þorsteinsson

Ljóðið er pottur sem fellur fram af svölum
„Það er leyndarmál,“ segir Brynjólfur Þorsteinsson, nýr handhafi Ljóðstafs Jóns úr Vör, spurður um það hver hann sé, en bætir jafnframt við: „Ég er bara einhver náungi út í bæ sem var að klára ritlist og hef verið að skrifa dálítið lengi þó það sé flest ofan í skúffunni góðu.“ Brynjólfur las verðlaunaljóðið sitt, Gormánuð, í Víðsjá og sagði frá sjálfum sér.
Brynjólfur Þorsteinsson hlýtur Ljóðstafinn
Brynjólfur Þorsteinsson hlaut í gær Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir ljóð sitt Gormánuður. Athöfnin fór fram í Salnum í Kópavogi en þetta er í 17. sinn sem Ljóðstafurinn er afhentur. Alls bárust 302 ljóð í keppnina.