Færslur: Brynjar Níelsson

Störfin ómarkviss á kjörtímabilinu að mati varaformanns
Varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir störf nefndarinnar hafa verið ómarkviss á kjörtímabilinu vegna tíðra mannabreytinga þar. Brynjar Níelsson hefur mætt á fjóra af 16 nefndarfundum, sem hann segir tilgangslausa og vill hætta þar störfum. Formaður nefndarinnar segir Brynjar lítið geta sagt um störfin þar, vegna þess að hann mætir aldrei á fundina.
Kastljós
Brynjar segist vera búinn að skamma Bjarna „aðeins“
Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist ekki ætla að taka þátt í pólitískum upphlaupum og þess vegna hafi hann ákveðið að hætta í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Hann segir að formennska þingmanna stjórnarandstöðuflokkanna í nefndum þingsins hafi skaðað ríkisstjórnarsamstarfið.
24.11.2020 - 21:11