Færslur: Brynja Hjálmsdóttir

Víðsjá
„Mér finnst ég ekki vita best“
„Ég er ekki Beckett-skáld,“ segir rithöfundurinn Brynja Hjálmsdóttir sem gaf nýverið út leikritið Ókyrrð á bók. Hún segist ekki vilja hafa of mikla stjórn á hvernig verk hennar yrði sett upp eða hvernig leikarar haga sér á sviðinu.
18.06.2022 - 10:00
Kiljan
„Það var ekki meiningin að sýna neina miskunn“
Óramaðurinn fer á kreik í annarri ljóðabók Brynju Hjálmsdóttur sem kom út á dögunum og nefnist Kona lítur við. Hún skiptist í þrjá hluta og fjallar um opnar og lokaðar dyr og þrá eftir aðgangi að samfélagskerfi, auk þess sem koma skækjunnar miklu er boðuð.
27.10.2021 - 14:21
Gagnrýni
Hrá, kraftmikil og ógnvekjandi
Gagnrýnendur Kiljunnar eru sammála því að frumraun Brynju Hjálmsdóttur, Okfruman, sé myndræn, hrollvekjandi og afar vel heppnuð ljóðabók.
Kiljan
Sumt kemur eins og elding í höfuðið í uppvaskinu
Ljóðskáldið Brynja Hjálmsdóttir var tilnefnd til Fjöruverðlauna og hlaut verðlaun bóksala fyrir fyrstu bók sína sem nefnist Okfruman. Ljóðin eru ný í bland við eldra efni en saman mynda þau eina heild og fylgir lesandi manneskju frá myndun okfrumu í gegnum fyrstu ævistig.
22.12.2019 - 14:25
Lestarklefinn - umræða um menningu og listir
Brynja Hjálmsdóttir, Elísabet Indra Ragnarsdóttir og Jón Kaldal voru gestir Lestarklefans í dag. Þar ræddu þau við Guðna Tómasson um kvikmyndina The Ballad of Buster Scruggs eftir Cohen-bræður, plötuna Hvað ef eftir tónlistarkonuna GDRN og nýja ljóðabók Hannesar Péturssonar, Haustaugu.