Færslur: Brynja Hjálmsdóttir

Gagnrýni
Hrá, kraftmikil og ógnvekjandi
Gagnrýnendur Kiljunnar eru sammála því að frumraun Brynju Hjálmsdóttur, Okfruman, sé myndræn, hrollvekjandi og afar vel heppnuð ljóðabók.
Kiljan
Sumt kemur eins og elding í höfuðið í uppvaskinu
Ljóðskáldið Brynja Hjálmsdóttir var tilnefnd til Fjöruverðlauna og hlaut verðlaun bóksala fyrir fyrstu bók sína sem nefnist Okfruman. Ljóðin eru ný í bland við eldra efni en saman mynda þau eina heild og fylgir lesandi manneskju frá myndun okfrumu í gegnum fyrstu ævistig.
22.12.2019 - 14:25
Lestarklefinn - umræða um menningu og listir
Brynja Hjálmsdóttir, Elísabet Indra Ragnarsdóttir og Jón Kaldal voru gestir Lestarklefans í dag. Þar ræddu þau við Guðna Tómasson um kvikmyndina The Ballad of Buster Scruggs eftir Cohen-bræður, plötuna Hvað ef eftir tónlistarkonuna GDRN og nýja ljóðabók Hannesar Péturssonar, Haustaugu.