Færslur: Brynhildur Guðjónsdóttir

Brynhildur Guðjóns - Aerosmith og Iron Maiden
Gestur þáttarins að þessu sinni er Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarlekhússtjóri. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00.
Leikhússtjórar einhuga um að gera betur
Aldís Amah Hamilton leikkona vakti athygli á einsleitni í leikhópum leikhúsanna í eftirtektarverðum pistli. Hún benti á að utan á nýútkomnum kynningarbæklingi Þjóðleikhússins eru bara hvítir leikarar. Leikhússtjórar stóru leikhússanna tveggja, Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri og Brynhildur Guðjónsdóttir borgarleikhússtjóri hafa bæði tjáð sig um pistilinn sem þau segja bæði góðan og þarfan.
„Ég set beintengingu milli slagsmálanna og ástandsins“
„Fólk er bara orðið brjálað. Það eru allir að springa inni í sér,“ segir Brynhildur Guðjónsdóttir leikhússtjóri Borgarleikhússins. Hún getur loks farið að opna dyr þar á ný fyrir áhorfendum eftir erfiða mánuði en vegna nándartakmarkana er ekki hægt að fylla salina nema að hálfu leyti. Það ekki nóg til að sýna allar þær sýningar sem eru á dagskrá.
Brynhildur Guðjónsdóttir leikstýrir Makbeð
Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins, leikstýrir einu þekktasta leikriti Shakespeares, Makbeð, sem áætlað er að frumsýna á Stóra sviði Borgarleikhússins haustið 2021.
Brynhildur Guðjóns ráðin borgarleikhússtjóri
Brynhildur Guðjónsdóttir, leikkona og leikstjóri, hefur verið ráðin borgarleikhússtjóri. Hún tekur við starfinu af Kristínu Eysteinsdóttur. Þetta var tilkynnt á fundi með starfsfólki í dag.
Segðu mér
Tekur ekki persónurnar með sér á koddann
Leikritið um Vanja frænda eftir Anton Tsjékhov var frumsýnt um helgina í Borgarleikhúsinu en Brynhildur Guðjónsdóttir leikstjóri hefur verið vakin og sofin yfir sýningunni undanfarna daga. „Ég vil helga mig leikhúsinu, þar vil ég vera,“ segir Brynhildur sem var gestur Viðars Eggertssonar í Segðu mér.
Viðtal
Völuspá á jafn mikið erindi núna og fyrir þúsund árum
Völuspá er opnuð upp á gátt í nýjum útvarpsþáttum á Rás 1. Þar skyggnist Gísli Sigurðsson rannsóknarprófessor á Árnastofnun að tjaldabaki þessa þekkta og áhrifamikla kvæðis.