Færslur: Bruni

Vaknaði við að heimilið stóð í ljósum logum
Ellert Grétarsson, íbúi í Reykjanesbæ, vaknaði í fyrranótt upp við það að heimili hans stóð í ljósum logum. Í færslu á Facebook-síðu sinni lýsir Ellert atvikinu líkt og hann hafi verið fastur í martröð sem hann gat ekki vaknað upp af.
01.05.2022 - 16:18
Eldur brann og sprengingar kváðu við
Laust fyrir klukkan fimm í nótt barst tilkynning um eld og sprengingar í bílskúr við Stóragerði. Þegar slökkvilið kom á staðinn kváðu enn við sprengingar og svartur reykur barst frá skúrnum.
Lík fannst í brunnu bílflaki við vegarkant í Noregi
Mannslík fannst í brunnum bíl sem tilkynnt var um í nótt að stæði við vegarkant í Svelvik suðvestan við höfuðborgina Osló. Tilkynning barst um að bíll stæði í ljósum logum við veginn á öðrum tímanum í nótt.
12.04.2022 - 05:40
Slökkvistörf gætu staðið yfir fram á nótt
Brunavarnir Suðurnesja eru enn að reyna að slökkva í glæðum í timburhrúgum rétt hjá endurvinnslustöð Íslenska gámafélagsins í Reykjanesbæ, eftir að mikill eldur kom þar upp í gær.
10.04.2022 - 12:50
Sjá ekki fyrir endann á slökkvistörfum
Enn er unnið að því að slökkva í glæðum í timburhrúgum rétt hjá endurvinnslustöð Íslenska gámafélagsins í Reykjanesbæ, eftir að mikill eldur kom þar upp í gær.
10.04.2022 - 09:02
Tjón vegna brunans talið hlaupa á tugum milljóna króna
Tjónið vegna brunans í flokkunarstöð Íslenska gámafélagsins í Reykjanesbæ í dag hleypur á tugum milljóna, að sögn aðstoðarforstjóra félagsins. Enn er unnið að því að slökkva í glæðum.
Níutíu fjölskyldur heimilislausar eftir eldsvoða
Fimmtán stigagangar fjölbýlishúss í Vanløse hverfi Kaupmannahafnar eru gjörónýtir af eldi sem enn logar. Níutíu fjölskyldur hafa misst heimili sín.
26.03.2022 - 06:45
Sjónvarpsfrétt
Tvö flutt með sjúkraflugi eftir sprengingu á Grenivík
Karl og kona eru alvarlega slösuð eftir sprengingu í verksmiðju Pharm Artica á Grenivík. Þau eru starfsmenn verksmiðjunnar, og nú er verið að flytja þau til Reykjavíkur með sjúkraflugi.
23.03.2022 - 18:11
Mikið tjón í eldsvoða í Grundarfirði
Slökkviliði Grundarfjarðar með liðsinni Slökkviliðs Snæfellsbæjar tókst í kvöld að slökkva gríðarmikinn eld sem kviknaði í verkstæðishúsi í Grundarfirði. Eldurinn kom upp á sjöunda tímanum í kvöld.
08.03.2022 - 23:54
Myndband
Húsið sem brann var ekki samþykkt sem íbúðarhús
Húsið sem brann í Auðbrekku í Kópavogi í nótt er ekki samþykkt sem íbúðarhús, heldur sem iðnaðarhúsnæði. Fjórtán manns voru inni í húsinu þegar slökkvilið kom á vettvang, en engan sakaði. Íbúar hússins eru af erlendum uppruna. Einn er í haldi lögreglu vegna málsins, grunaður um íkveikju.
Ekki ljóst hvort íbúðir í húsinu voru samþykktar
Einn hefur verið handtekinn, grunaður um íkveikju, eftir að eldur kviknaði í tveggja hæða húsi við Auðbrekku í Kópavogi í nótt. Eldurinn var allmikill og tók slökkvistarf um þrjár klukkustundir. Í húsinu voru áður skrifstofur en nú eru þar leiguíbúðir. Ekki hefur fengist staðfest hvort íbúðirnar séu samþykktar.
Eldur í veitingahúsi ógnaði Norræna safninu
Tuttugu sveitir Slökkviliðs Stokkhólmsborgar börðust í nótt við eld í veitingahúsi á eynni Djurgården. Óttast var um tíma að eldurinn teygði sig yfir í Norræna safnið sem stendur þar nærri.
14.02.2022 - 03:27
Noregur
Miklar vatnsskemmdir í Deichman Bjørvika bókasafninu
Miklar vatnskemmdir urðu í Deichman Bjørvika bókasafninu í Osló höfuðborg Noregs í gærkvöld. Vatnsúðunarkerfi fór í gang og slökkti eld sem kom upp á fjórðu hæð bókasafnsbyggingarinnar.
09.02.2022 - 03:24
Erlent · Evrópa · Vatnsskemmdir · Noregur · Osló · Bókasöfn · Slökkvilið · lögregla · Bruni · íkveikja · Bækur
Myndskeið
Slökkvistarfi við Framnesveg lokið
Slökkvistarfi við Framnesveg í Vesturbæ Reykjavíkur er lokið. Eldur kviknaði þar í þaki fjölbýlishúss á þriðja tímanum í dag. Slökkviliðið var með talsverðan viðbúnað en búið er að ráða niðurlögum eldsins. Grunur leikur á að eldurinn hafi kviknað út frá framkvæmdum á þaki hússins.
19.01.2022 - 18:04
Myndskeið
Eldur í íbúðarhúsi á Framnesvegi
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins berst nú við eld í þaki á íbúðarhúsi á Framnesvegi í Vesturbæ Reykjavíkur. Húsið er nýtt og unnið hefur verið að viðgerðum á þaki hússins um tíma. Slökkviliðið segir í samtali við fréttastofu að enn sé ekki vitað hvaðan reykurinn berst en gat ekki veitt frekari upplýsingar að svo stöddu.
19.01.2022 - 14:38
Gaskútur sprakk í bruna í Rangárvallasýslu
Eldur kviknaði í vélageymslu á bænum Galtalæk í Rangárvallasýslu í gær. Leifur Bjarki Björnsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Rangárvallasýslu, segir að útkall hafi borist rétt eftir klukkan sex í gærkvöldi en húsið var gjörónýtt þegar slökkviliðið bar að garði. „Það var allt farið þegar við komum og þakið var að hrynja. Það var ekkert annað eftir að slökkva í glæðum.“
18.01.2022 - 13:51
Mótel brann til kaldra kola í Norður-Noregi
Engan sakaði þegar mikill eldur varð laus í móteli í Austur-Finnmörku í Noregi í nótt. Íbúar í nokkrum nærliggjandi húsum þurftu að yfirgefa heimili sín en íbúum nærliggjandi dvalarheimilis hefur þó ekki verið gert að yfirgefa það.
15.01.2022 - 06:17
Erlent · Evrópa · Noregur · Slökkvilið · Eldur · Bruni · Finnmörk
Eldur í flutningabíl á Siglufjarðarvegi
Eldur kviknaði í tengivagni flutningabíls á Siglufjarðarvegi á áttunda tímanum í gærkvöld. Jóhann K. Jóhannson, slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð, segir að bílstjóri hafi brugðist skjótt með að aftengja vagninn frá bílnum, sem kom í veg fyrir meira tjón.
12.01.2022 - 07:09
Höfðaborg: Eldur blossaði aftur upp í þinghúsinu
Eldur blossaði upp að nýju í þinghúsi Suður-Afríku í Höfðaborg nokkrum klukkustundum eftir að talið var að náðst hefði að hemja bálið. Elsti hluti þinghússins, sem var reistur árið 1884, er gjörónýtur.
04.01.2022 - 00:37
Þinghúsið í Höfðaborg stendur í björtu báli
Mikill eldur logar nú í byggingu suðurafríska þingsins í Höfðaborg. Húsið sjálft stendur í björtu báli ef marka má lýsingar fréttamanna AFP-fréttaveitunnar í borginni.
02.01.2022 - 06:46
Árnessýsla: 21 útkall vegna sinubruna í kvöld
Töluvert hefur verið um sinuelda í Árnessýslu bæði vegna flugelda og af völdum leyfislausra brenna á svæðinu. Mjög þurrt hefur verið þar um slóðir og höfðu Brunavarnir Árnessýslu varað við eldhættu vegna þess.
31.12.2021 - 22:45
Grunaður um íkveikju liggur þungt haldinn á spítala
Maður á sjötugsaldri sem lögregla grunar að beri ábyrgð á mannskæðum bruna í japönsku borginni Osaka liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi. Talið er að kolsýringseitrun hafi orðið fólkinu að aldurtila.
18.12.2021 - 04:13
Óttast að 27 hafi farist í eldsvoða í Japan
Óttast er að 27 hafi farist í eldsvoða í miðborg Osaka næst stærstu borg Japan. Tilkynnt var um eldinn laust eftir klukkan tíu að morgni að staðartíma en alls voru sjötíu slökkviliðsbílar kallaðir út.
17.12.2021 - 06:15
Dóms- og lögreglumál · Erlent · Asía · Japan · Eldsvoði · Osaka · Kyoto · Bruni · Andlát · lögregla · Slökkvilið · íkveikja · Manndráp
Fjögur börn fórust í húsbruna á Englandi
Fjögur börn fórust í húsbruna í Sutton suðvestur af Lundúnum höfuðborg Bretlands í dag.
16.12.2021 - 23:56
Erlent · Evrópa · Bruni · England · Bretland · Slökkvilið · Andlát · London
Ný kirkja rís í Grímsey næsta sumar
Undirbúningur fyrir byggingu nýrrar kirkju í Grímsey er vel á veg kominn. Enn vantar þó töluvert fjármagn til enduruppbyggingarinnar og er ósk Grímseyinga að fleiri fyrirtæki leggi söfnuninni lið.
16.12.2021 - 15:57