Færslur: Brunavarnir Án
Eldur kviknaði út frá einnota grilli í sumarbústað
Eldur kviknaði út frá einnota grilli í sumarbústað við Sogsveg rétt við Þrastarlund um þrjúleytið í nótt. Maður og kona á miðjum aldri voru flutt með sjúkrabíl á Landspítalann vegna gruns um reykeitrun.
02.08.2020 - 10:16