Færslur: bruggun

Landinn
Tveggja landa viskí
„Þetta er ekki íslenskt viskí, þetta er skoskt viskí með íslensku vatni og sérstaðan liggur í íslenska vatninu," segir Magnús Arngrímsson framkvæmastjóri Pure Spirits sem meðal annars framleiðir Reyka vodkann en nýjasta afurð fyrirtækisins er Gróbrókar-viskí.
16.05.2022 - 14:00