Færslur: Brúðkaup Fígarós

Gagnrýni
Virkilega ánægjuleg kvöldstund
„Ég var mjög ánægður með þessa sýningu, hún er full af lífi og fjöri,“ segir Helgi Jónsson óperurýnir Menningarinnar um uppsetningu Íslensku óperunnar á Brúðkaupi Fígarós í Þjóðleikhúsinu.
Vel heppnað flaumósa flóasprikl
„Allt í einu er hrópað: „Bravó Maestró!“ og þá var auðvitað Kristján Jóhannesson mættur. Maður vissi að maður væri í góðum höndum fyrst hann var svona ánægður,“ segir Pétur Blöndal framkvæmdastjóri Samáls um Brúðkaup Fígarós sem hann sá í Þjóðleikhúsinu.
14.09.2019 - 16:12
Gagnrýni
Unga fólkið tekur völdin
Það er á stundum „einhver bresk natúralísk ofgnótt og smásmygli“ hjá leikstjóra Brúðkaups Fígarós, segir María Kristjánsdóttir leikhúsgagnrýnandi. En ungar söngkonur sýningarinnar, Eyrún Unnarsdóttir og Karin Björg Thorbjörnsdóttir lofa góðu.
Myndskeið
Fígaró sleginn fimm sinnum utan undir
Íslenska óperan frumsýnir Brúðkaup Fígarós, hina dáðu gamanóperu Mozarts, í Þjóðleikhúsinu á laugardag. Andri Björn Róbertsson í hlutverki Fígarós fær þar að kenna á lófa Þóru Einarsdóttur.