Færslur: Bruce Springsteen

Sigga Lund - Springsteen og Clash
Gestur þáttarins að þessu sinni er útvarpskonan Sigga Lund sem við þekkjum úr helgardagskrá Bylgjunnar.
07.06.2019 - 16:23
Borinn og barnfæddur í Bandaríkjunum
Það eru 35 ár síðan breiðskífan Born in the USA með Bruce Springsteen kom út, þann 4. júní 1984, og var hún sjöunda hljóðversplata kappans. Hún varð samstundis metsöluplata, fékk prýðisdóma og hefur með tímanum orðið ein mest selda hljómplata sögunnar.
05.06.2019 - 15:41
Eiki Hauks á línunni og Springsteen á fóninum
Gestur þáttarins er Eiríkur Hauksson sem verður á línunni frá Oslo þar sem hann syngur í kvöld og plata þáttarins er 45 ára gömul plata með Bruce Springsteen.
Vinskapurinn trompar rómantíkina..
Segir söngkonan Judy Collins sem var að senda frá sér plötu með Stephen Stills. Stephen var kærastinn hennar Judy fyrir næstum 50 árum. Þau voru par þegar hann var 23 ára og hún 29. Það var stormasamt samband en þau eru miklir vinir í dag, voru að senda frá sér plötuna Everybody knows og eru að túra.
Er eitthvað að gerast í Sviss? og Trump og U2
Um síðustu helgi fór fram tónlistarhátið í Lausanne í Sviss sem heitir Label Suisse og Rokkland var á staðnum.
25.09.2016 - 14:25
Tilfinning og kraftur
Rokkland gerði sér ferð til Englands um síðustu helgi til að sjá og heyra á tónleikum Bruce Springsteen og AC/DC. Rokkland vikunnar fjallar um þetta ferðalag.
13.06.2016 - 10:39
Ferry í sparifötunum í München
Bryan Ferry verður á línunni í Rokklandi á sunnudaginn. Hann verður á sviðinu í Eldborg á mánudaginn og í Konsert í kvöld bjóðum við upp á tónleika sem þýska útvarpið; Bayerischer Rundfunk - Bayern 2 hljóðritaði í Munchen 14. september í fyrra.
12.05.2016 - 12:42