Færslur: brú

Ríkiskaup býður til hönnunarsamkeppni um Fossvogsbrú
Ríkiskaup hefur fyrir hönd Vegagerðarinnar boðið til opinnar hönnunarsamkeppni um útlit og hönnun brúar yfir Fossvog.
Brúin yfir Eldvatn opnuð á ný?
„Við stefnum að því að opna brúna yfir Eldvatn fyrir léttari umferð ef mögulegt er“, segir Guðmundur Valur Guðmundsson brúarverkfræðingur hjá Vegagerð ríkisins. Brúnni var lokað í Skaftárhlaupinu, enda hafði rof við eystri bakka árinnar orðið til þess að brúin skekktist.
04.11.2015 - 17:37
,,Brúin er hönnuð til að standast svona"
,,Þessi brú er hönnuð til að standast svona", segir Guðmundur Valur Guðmundsson brúarverkfræðingur hjá Vegagerð Ríkisins. Brúin yfir Eldvatn var byggð árið 1967 og er sú þriðja yfir Eldvatn. Næsta brú á undan hvarf í hlaupi 1966, ári eftir að hún var byggð.
05.10.2015 - 18:55