Færslur: Brothers

Segir óperu Daníels með bestu verkum samtímans
Óperan Brothers er á meðal bestu óperuverka samtímans að mati gagnrýnanda ritsins Opera Portal sem lofaði mjög uppsetningu Íslensku óperunnar á verki Daníels Bjarnasonar við opnun Armel-hátíðarinnar í Búdapest þann 2. júlí.
18.07.2019 - 15:49
Beint
Brothers í Búdapest
Upptaka frá óperunni Brothers eftir Daníel Bjarnason á Armel-óperuhátíðinni í Búdapest.
02.07.2019 - 17:10
Brothers á óperuhátíð í Búdapest
Íslensku óperunni hefur verið boðið að sýna óperuna Brothers eftir Daníel Bjarnason á Armel-óperuhátíðinni í Búdapest í júlí.
24.01.2019 - 17:30
Bræður á bak við tjöldin
Skyggnst á bak við tjöld óperunnar Brothers eftir Daníel Bjarnason. Verkið verður sýnt á RÚV klukkan 17.15 á nýársdag.
01.01.2019 - 13:55
Hljóðritun á Brothers á dagskrá í kvöld
Hljóðritun frá uppfærslu Íslensku óperunnar á Brothers, óperuverki Daníels Bjarnasonar, verður flutt á Rás 1 kl. 18.40 í kvöld.
Gagnrýni
Aðdáunarvert samspil myrkurs og birtu
María Kristjánsdóttir, leiklistargagnrýnandi, sá óperuna Brothers á Listahátíð Reykjavíkur og þótti hún áhrifarík. „Dramatísk atburðarásin innan fjölskyldu og í hugarheimi hermannsins Michaels lyftir sér áreynslulaust í örstuttum sterkum myndum og með einstaka látæði.“
Daníel hlýtur dönsku sviðslistarverðlaunin
Daníel Bjarnason tónskáld og höfundur óperunnar Brothers hlýtur dönsku sviðslistarverðlaunin fyrir óperu ársins.
Saga allra stríða
„Ég er að upplifa verkið allt öðruvísi með því að stjórna því líka. Það var fínt að horfa á þetta úr fjarlægð í Danmörku en gaman að vera kominn inn í þetta núna,“ segir Daníel Bjarnason tónskáld sem tekur nú að sér hljómsveitarstjórn í óperunni sinni Brothers á Listahátíð í Reykjavík. Íslenska óperan stendur að flutningnum í samstarfi við Den Jyske Opera og Sinfóníuhljómsveit Íslands.