Færslur: Brot

Brot á meðal bestu sjónvarpsþátta ársins að mati BBC
Sjónvarpsgagnrýnendur breska ríkisútvarpsins hafa valið 25 bestu sjónvarpsþætti ársins. Á listanum er að finna þættina Brot sem sýndir voru í Bretlandi við góðan orðstír undir nafninu The Valhalla Murders.
17.12.2020 - 15:58
Brot á meðal vinsælustu þátta á Netflix víða um heim
Íslensku spennuþættirnir Brot voru frumsýndir á Netflix í vikunni og njóta nú vinsælda víða um heim.
18.03.2020 - 16:42
Lestarklefinn
„Upphafshugmyndin er ofboðslega barnaleg“
Gestir Lestarklefans voru ekki sammála um spennuþættina Brot sem sýndir voru á RÚV í byrjun árs. Á meðan Gunnar Helgason og Dröfn Ösp Snorradóttir voru hrifin af þáttunum sem þau segja vel heppnaðan krimma segist Gaukur Úlfarsson hafa orðið fyrir svo slíkum vonbrigðum að hann hafi á köflum fundið fyrir bræði.
18.02.2020 - 14:40
Lestarklefinn
Brot, sníkjudýr og sigurganga Hildar
Rætt um Hildi Guðnadóttur og Óskarsverðlaunin, verðlaunamyndina Parasite og sjónvarpsþættirnir Brot.
14.02.2020 - 17:00
Segðu mér
„Við töluðum ekki um að við værum mæðgin“
Kvikmyndagerðarmaðurinn Davíð Óskar Ólafsson er í raun alinn upp í bransanum en hann varði miklum tíma með móður sinni, Valdísi Óskarsdóttur, í klippiherberginu þegar hann var ungur. Árið hefst með miklum hvelli hjá honum en nýverið voru bæði frumsýndir á RÚV spennuþættirnir Brot sem Davíð framleiddi og leikstýði og kvikmyndin Gullregn sem hann framleiddi og grét sjálfur úr hlátri á frumsýningunni á.
14.01.2020 - 09:11
Síðdegisútvarpið
Hvers vegna hafa menn sem lentu í svona ekki hefnt sín?
Nína Dögg Filipusdóttir og Björn Thors fara með aðalhlutverk í spennuþáttaröðinni Brot. Þættirnir eru hugarfórstur Þórðar Pálssonar sem vann verðlaun fyrir besta „Pitch-ið“ á ráðstefnunni Nordic Talent árið 2015 og hefur unnið að verkefninu síðan
24.12.2019 - 11:08
Segðu mér
Kata í klandri með ellefuna á enninu
Nína Dögg Filippusdóttir er í aðalhlutverki í þáttaröðinni Broti sem frumsýnd verður á RÚV annan í jólum. Í öðrum helstu hlutverkum að sögn Nínu eru Björn Thors og vígaleg ennishrukka.
19.12.2019 - 14:56
Skemmtileg sögustund með söngvaskáldi -
Konsert vikunnar er með Svavari Knúti - útgáfutónleikar plötunnar Brot sem fóru fram í Gamla bíó 6. október í fyrra.
02.10.2016 - 21:44