Færslur: Bróðir minn ljónshjarta

Bróðir minn Ljónshjarta - Astrid Lindgren
Bók vikunnar er Bróðir minn Ljónshjarta eftir Astrid Lindgren sem Þorleifur Hauksson þýddi og las í Morgunstund barnanna í Ríkisútvarpinu árið 1974, aðeins ári eftir að bókin kom út í Svíþjóð. Þýðingin kom síðan út á bók tveimur árum síðar og hefur síðan verið endurútgefin ótal sinnum.