Færslur: Brit awards

Sakaði Boris Johnson um rasisma á Brit-hátíðinni
Breski tónlistarmaðurinn Dave vakti mikla athygli fyrir atriði sitt á Brit-verðlaunahátíðinni í London í gær. Þar flutti hann lagið Black og hafði þá bætt við nýju erindi þar sem hann kallaði Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, rasista auk þess sem hann gagnrýndi stjórnvöld fyrir framkomu í garð svartra og innflytjenda.
19.02.2020 - 12:05
„Erum bara að spila spil og fara á trúnó“
„Ég fíla lífið þar sem ég er, stundum hér og stundum annars staðar,“ segir tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds sem hlaut nýverið tilnefningu til BRIT-verðlaunanna fyrir tónverk ársins. Hann er staddur hér á landi um þessar mundir en í næstu viku heldur hann í tónleikaferðalag sem stendur í eitt og hálft ár. Síðdegisútvarpið tók hann tali.
04.05.2018 - 20:32
Bæði stafrænt og hliðrænt
Í Rokklandi dagsins verður boðið upp á bragðgóða súpu með alþjóðlegu bragði.
28.02.2016 - 10:38