Færslur: Bríet Blær Jóhannsdóttir

Sunnudagssögur
„Það er verið að drepa okkur með bið“
Trans konan Bríet Blær Jóhannsdóttir hefur verið á biðlista eftir kynleiðréttingaraðferð í eitt og hálft ár og segir líf sitt vera stopp þangað til henni er lokið. Hún geti ekki skipt um vinnu, farið í nám eða farið á stefnumót. Lítið er um upplýsingar og eru margar konur að gefast upp á biðinni.
20.06.2022 - 17:15