Færslur: Brian Wilson

Árið sem allir dóu...
Í fyrsta Rokklandi 2017 rifjum við upp eitthvað af því sem gerðist í Rokklandi 2016
07.01.2017 - 22:43
Guð er tónlist – Brian Wilson og Beach Boys
Rokkland vikunnar fjallar um Brian Wilson leiðtoga Kaliforníu-hljómsveitarinnar Beach Boys og meistaraverk hans og sveitarinnar, plötuna Pet Sounds sem Brian mun ásamt hljómsveit, flytja í Eldborg í Hörpu þriðjudaginn 6. september.
05.09.2016 - 08:27