Færslur: Bria Murphy

Mynd Gunnars fær óvænt hlutverk í Netflix þáttum
Áhugaljósmyndarinn Gunnar Salvarsson fékk nokkuð óvænt símtal frá Netflix á dögunum. Til stendur að hafa málverk eftir bandarísku listakonuna Briu Murphy til sýnis í nýrri þáttaröð og það kemur í ljós að myndin er máluð eftir ljósmynd Gunnars sem tekin var í Malaví árið 2007.
19.10.2020 - 09:09