Færslur: Bretar
Um 75 þúsund brottfarir erlendra farþega í nóvember
Um það bil 75 þúsund erlendir farþegar héldu á brott frá Keflavíkurflugvelli í nóvember sem er svipaður fjöldi og var í nóvember árið 2015. Bandaríkjamenn og Bretar töldu þriðjung þess fjölda. Um 47% fleiri Íslendingar hafa flogið brott gegnum Keflavík á þessu ári en því síðasta.
08.12.2021 - 21:50
Erfiðar aðstæður tefja slökkvistarf á Spáni
Óstöðugir vindar, torfært landslag og mikill hiti tefja baráttu slökkviliðs við skógarelda sem nú geisa á sunnanverðum Spáni. Grunur leikur á að eldarnir hafi verið kveiktir af ásetningi enda komu þeir upp á nokkrum stöðum samtímis.
10.09.2021 - 12:45
Bresku braggarnir hverfa úr Borgarnesi
Verið er að rífa tvo bragga sem standa við Egilsholt í Borgarnesi, til að rýma fyrir nýju skipulagi. Nú munu þeir skipta um aðsetur.
16.07.2020 - 03:49