Færslur: Breiðholt festival

11 ára partý í Breiðholtinu
Breiðholt festival hófst fyrir tilstilli hjónanna Sigríðar Sunnu Reynisdóttur og Valgeirs Sigurðssonar og var ætlað að vekja athygli á því sem fór fram í upptökuveri þeirra í Seljahverfi. Það hefur heldur betur undið upp á sig og hátíðin er nú hluti af Listahátíð Reykjavíkur.
07.06.2018 - 09:52