Færslur: breiðholt

Telja sig vita af hverjum líkið er
Gunnar Hilmarsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfesti í samtali við að búið væri að bera kennsl á lík sem fannst neðan við Hólahverfi í Breiðholti í síðustu viku.
28.08.2020 - 11:58
Myndskeið
Íbúar hvattir til að skoða nýjar tillögur um Breiðholt
Í Breiðholti er nú verið að kynna vinnutillögur fyrir hverfisskipulag Seljahverfis, Efra- og Neðra Breiðholts. Óskað er eftir ábendingum og athugasemdum frá íbúum.
19.08.2020 - 22:49
Tvö verslunarsvæði, mismunandi þarfir
Um 85% höfuðborgarbúa hafa sótt verslun og þjónustu á Laugavegi undanfarið ár. Þetta er meðal niðurstaðna könnunar sem Zenter rannsóknir gerðu fyrir Fréttablaðið og birtast í blaðinu í dag.
30.07.2020 - 06:22
Síðasti fjárbóndinn í borginni
Ólafur Dýrmundsson heldur kindur við heimili sitt í Seljahverfinu í Breiðholti.
Spegillinn
„Það er ekkert skrítið að fólk treysti okkur ekki“
Það hefur myndast gap á milli lögreglunnar og almennings og það ber meira á vantrausti og virðingarleysi. Þetta er mat Hreins Júlíus Ingvarssonar og Unnars Þórs Bjarnasonar, varðsstjóra á lögreglustöðinni við Dalveg í Kópavogi. Á mánudögum sinna þeir samfélagslöggæslu og hluti af því verkefni er að mynda tengsl við innflytjendur. Báðir fóru þeir á námskeið um fjölmenningu sem opnaði augu þeirra fyrir eigin forréttindum.
Byggingarleyfi umdeilds búsetúrræðis fellt úr gildi
Úrskurðarnefnd umhverfis-og auðlindamála hefur fellt úr gildi byggingarleyfi umdeilds búsetuúrræðis við Hagasel þar sem það er 27 fermetrum of stórt, samkvæmt deiliskipulagi. Kröfu um að deiliskipulag lóðarinnar yrði fellt úr gildi var hins vegar hafnað.
04.03.2020 - 08:34
Fréttaskýring
Vill að börnin geti valið sér framtíðarstarf
Þegar foreldrar sjá niðurstöður mælinga, raunveruleikann sem blasir við börnunum þeirra í framtíðinni ef ekkert er að gert, þá átta þeir sig. Þetta segir talmeinafræðingur sem unnið hefur með börnum í leikskólanum Ösp í Breiðholti. Börnin sem útskrifuðust þaðan stóðu áður mörg mjög illa þegar kom að læsi og málskilningi. Nú virðist þetta vera að breytast þökk sé markvissu málörvunarstarfi innan skólans og virkri þátttöku foreldra heima fyrir.
Vilja endurlífga verslunarkjarna í Breiðholti
Reykjavíkurborg hefur fest kaup á tveimur hverfiskjörnum í Breiðholti, Arnarbakka 2-6 og Völvufell 11 og 13-21. Þá hyggst borgin breyta deiliskipulagi á þessum reitum, þannig að hægt verði að auka byggingarheimilidir. 
29.06.2018 - 16:47
Myndskeið
„Stendur okkur ógn af því að standa hér?“
Frímann hættir sér af sínu alkunna hugrekki í úthverfi borgarinnar, í Breiðholtið. Í fylgd Nichole Leigh Mosty lærir hann varfærnislega um lífið „in'da hood“ eins og unga fólkið og svokallaðir rapparar orða það.
27.04.2018 - 15:24
Breiðholtsumfjöllun í upphrópunarstíl
„Þessi fréttaflutningur í upphrópunarstíl af félagslegum vandamálum í Breiðholti getur ýtt undir stimplun, að ungmenni loki sínum eigin dyrum,“ segir Helga Sigurjónsdóttir, félagsráðgjafi í Efra-Breiðholti.
10.11.2016 - 15:51
„Ástandið var miklu verra þegar ég var lítil“
„Það er komin rútína á heimilið og honum líður miklu betur.“ Þetta segir Hafrún, þrítug, einstæð móðir í Breiðholti um Tinnu, úrræði sem hún tekur þátt í hjá Þjónustumiðstöð Breiðholts. Það miðar að því að efla foreldra og börn og koma í veg fyrir að fátækt og félagsleg vandamál erfist kynslóð fram af kynslóð. Hún segir ástandið í hverfinu hafa verið mjög skrautlegt þegar hún var að alast upp þar. Það hafi breyst til hins betra.
07.11.2016 - 18:09