Færslur: Breiðamerkurjökull

Skeiðarárjökull hopaði um 400 metra á síðasta ári
Jöklar á Íslandi hafa hopað hratt síðustu 25 ár og er það ein skýrasta vísbendingin um loftslagsbreytingar. Í fyrra hopaði Skeiðarárjökull mest íslenskra jökla, eða um 400 metra.
Myndband
Hröð bráðnun Breiðamerkurjökuls kom á óvart
Breiðamerkurjökull virðist hopa hraðar en vísindamenn reiknuðu með. Þetta sýna niðurstöður frá Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Höfn í Hornafirði, sem hafa myndað jaðar jökulsins með skeiðmyndum. Þorvarður Árnason forstöðumaður rannsóknarsetursins segir ljóst að jökullinn bráðni hraðar með hverju árinu.
Myndskeið
Hormónatengd klikkun eða hitajafnari?
Ástartákn eða hitajafnari. Það eru ýmsar kenningar um það hvers vegna helsingi hefur stein í hreiðri sínu en ráðgátan er þó óleyst. Fuglafræðingur telur að tímabundin og hormónatengd klikkun geti verið skýringin.

Mest lesið