Færslur: Breiðafjarðarferjan Baldur

Eðlileg krafa að í Baldri sé varavél
Bæjarstjórinn í Vesturbyggð segir að það sé áhyggjuefni að engin varavél sé í Breiðafjarðarferjunni Baldri. Það hafi vakið óhug með íbúum þegar ferjan varð vélarvana úti á Breiðafirði í sumar.
Baldur siglir á ný
Breiðafjarðarferjan Baldur lauk prufukeyrslu giftusamlega eftir hádegið í dag og hóf að nýju siglingar milli Stykkishólms og Brjánslækjar með viðkomu í Flatey á fjórða tímanum. Ferjan bilaði fyrir tólf dögum.
10.07.2020 - 16:50