Færslur: Brautskráningar
Metfjöldi doktora brautskráðist skólaárið 2018 til 2019
Aldrei hafa fleiri lokið doktorsprófi við íslenska háskóla en skólaárið 2018-2019. Alls voru 4.370 nemendur brautskráðir, með 4.408 háskólapróf á öllum stigum.
25.09.2020 - 11:05