Færslur: brauð

Hefur bakað allt sitt brauð sjálf í 40 ár
Kristín Aðalsteinsdóttir, fyrrverandi prófessor við Háskólann á Akureyri, ákvað fyrir um 40 árum að baka allt sitt brauð sjálf og hefur nánast ekki keypt brauð síðan. „Ég myndi kannski ekki segja að þetta væri eitthvað skemmtilegt en þetta er notalegt og þetta er heimilislegt.“
31.07.2020 - 14:02
Grillað flatbrauð
Að henda í flatbrauð og grilla svo í ofninum er dásamlega fljótlegt og það er svo ljúffengt að ég fæ vatn í munninn við að hugsa um það, nýgrillað með ólífuolíu og Himalayasalti. Solla Eiríks (Gló) kenndi mér að búa til svona brauð.
03.12.2015 - 20:30