Færslur: Brákarey

Fjölbreyttar hugmyndir um uppbyggingu í Stóru-Brákarey
Hugur er í Borgnesingum um framtíðaruppbyggingu í Stóru-Brákarey. Skoðanir eru nokkuð skiptar um hvers kyns uppbygging á þar helst heima en flestir eru sammála um að nýta skuli eyjuna. Ýmis starfsemi í eyjunni var lögð af í vetur vegna ófullnægjandi brunavarna.
27.07.2021 - 21:16