Færslur: Bragi Guðbrandsson

Viðtal
Fólk horfi á ferilinn ekki „moldviðrið“
Bragi Guðbrandsson, fyrrverandi forstjóri Barnaverndarstofu, gagnrýnir þá meðferð sem mál hans fékk hjá velferðarráðuneytinu, hún sé ekki í samræmi við góða stjórnsýsluhætti. Hann telur sig eiga erindi í framboð til setu í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna. „Mér finnst mikilvægt, þegar menn fjalla um þetta mál og þessi mál öll, mig og framboðið, að menn þekki minn bakgrunn og fyrir hvað ég stend en einblíni ekki á eitthvert moldviðri sem hefur verið varpað upp í tengslum við einstakt mál“
02.05.2018 - 18:31
Neyðarástand skapist verði ekkert að gert
Ljóst er að endurskoða þarf sérstaklega verkferla í kringum komur fylgdarlausra barna hingað til lands. Innanríkisráðuneytið, Barnaverndarstofa, Útlendingastofnun hafa síðustu vikur ráðið ráðum sínum um hvernig best sé að koma til móts við þessi börn. Vilji er fyrir því að samhæfa þjónustuna en ekki eru allir sammála um búsetuúrræðin, á að vista börnin á heimili eða stofnun?