Færslur: Bræðslan

Ekki sérstakar Covid-ráðstafanir á Austurlandi
Fjöldi manns hyggst halda austur á land næstu daga, bæði vegna einmuna veðurblíðu og margvíslegra skemmtana sem fyrirhugaðar eru þar í fjórðungnum. Lögreglan segir skipuleggjendur hafa varann á sér í ljósi nýrra Covid-tilfella en verður að óbreyttu ekki með sérstakan viðbúnað vegna smita.
Bræðslunni aflýst í sumar
Forsvarsmenn Bræðslunnar á Borgarfirði eystra hafa aflýst tónlistarhátíðinni í sumar. Bræðslan er langstærsti viðburður sem haldinn er á Borgarfirði ár hvert.
25.05.2020 - 12:12
Mynd með færslu
Bræðslan á Borgarfirði eystri
Bein útsending frá tónlistarhátíðinni Bræðslunni sem fer fram á Borgarfirði eystra hefst 19:50. Fram koma Auður, Dúkkulísurnar, Dr. Spock, GDRN, Jónas Sigurðsson og Sóldögg. Helgi Jóhannesson stýrir útsendingu.
27.07.2019 - 19:30
„Þá rigndi en það var Helga Björns að kenna“
Auður, Dúkkulísur og Sóldögg eru meðal þeirra sem koma fram á tónlistarhátíðinni Bræðslunni á Borgarfirði eystra næsta laugardag. Þetta er í fimmtánda sinn sem hátíðin er haldin og aðeins einu sinni hefur rignt á hátíðargesti, það var árið sem Helgi Björnsson skemmti.
25.07.2019 - 10:00
Low á tónleikum í Genf 15. febrúar 2019
Í Konsert kvöldsins förum við á tónleika með bandarísku hljómsveitinni Low á Antigel festival í Genf í Sviss núna 15. Febrúar sl.
13.03.2019 - 16:03
Mynd með færslu
Bræðslan 2018
Bein útsending frá bræðslunni á Borgarfirði Eystri. Fram koma Atomstation, Between Mountains, Daði Freyr, Stjórnin og Emmsjé Gauti og Agent Fresco.
28.07.2018 - 21:05
Bræðslu-upphitun!
Í Konsert vikunnar rifjum við upp þrenna frábæra tónleika úr Bræðslusögunni.
The National og Glen Hansard á Bræðslunni
Nei The National er ekki að spila á Bræðslunni, en Glen Hansard spilaði þar sumarið 2011.
26.04.2018 - 14:32
Uppselt á Bræðsluna síðustu 10 ár
Daði Freyr, Atómsstöðin, Between Mountains, Stjórnin, Emmsjé Gauti og Agent Fresco munu koma fram á tónlistarhátíðinni Bræðslunni sem haldin verður í lok júlí á Borgarfirði eystra. Þetta er í fjórtánda skiptið sem hátíðin er haldin. Miðasala hefst á þriðjudag á nýrri heimasíðu hátíðarinnar.
06.04.2018 - 12:05
Lifandi áramótabland...
Í Konsert kvöldins verður boðið upp á brot af því best, eða blöndu, tóndæmi frá hinum ýmsu Konsert þáttum ársins 2016.
Amabadama og Nýdönsk á Bræðslunni í ár
Tónlistarhátíðin Bræðslan á Borgarfirði eystra hefur fest sig rækilega í sessi hjá þeim sem sækjast eftir góðri tónlist í fallegu og friðsælu umhverfi og á síðasta ári seldust miðar á hátíðina upp á einum degi. Í ár koma fram: Gavin James, Ný dönsk, AmabaDama, KK-band, Tina Dickow og Helgi Jónsson, Soffía Björg og David Celia.
14.03.2016 - 13:02