Færslur: bráðahjúkrunarfræðingar
Krísan á bráðamóttöku bitnar verst á hjúkrunarfræðingum
Krísan á bráðamóttöku Landspítala bitnar verst á hjúkrunarfræðingum, að sögn Eggerts Eyjólfssonar bráðalæknis. Hver og einn hjúkrunarfræðingur þurfi að vera á hlaupum og sinna mun fleiri sjúklingum en eðlilegt geti talist. Það sé ástæða þess að margir þeirra treysti sér ekki til að vera í fullu starfi.
16.10.2021 - 13:16
Kallaði fram smá jarðskjálfta - nú þarf lausnir
Neyðarkall hjúkrunarfræðinga og fundur með stjórnendum Landspítalans hefur kallað fram smá jarðskjálfta að sögn bráðahjúkrunarfræðings á spítalanum. Nú bíði hjúkrunarfræðingar samtals um frekari lausnir. Erfiður vetur sé framundan.
16.10.2021 - 12:04