Færslur: Bosnía-Hersegóvína

„Aðstæður flóttafólks í Bosníu algerlega óviðunandi“
Aðstæður flóttafólks í Bosníu-Hersegóvínu eru algerlega óviðunandi að sögn Johanns Sattler sendifulltrúa Evrópusambandsins í landinu. Þann 23. desember síðastliðinn brunnu búðir flóttafólks í Lipa nærri borginni Bihac í norðvesturhluta landsins. Það varð til þess að fjöldi flóttafólks er á vergangi án húsaskjóls.
Viðtal
Óttaðist um líf sitt hvern dag í Bosníu-stríðinu
Fórnarlamba þjóðarmorðanna í Srebrenica í Bosníu var minnst í dag, þegar 25 ár eru liðin frá voðaverkunum. Jasmina Crnac sem bjó í Bosníu sem barn segir að ástandið í landinu á tímum stríðsins hafi verið hreint helvíti.
11.07.2020 - 20:27
25 ár liðin frá þjóðarmorði í Srebrenica
Tuttugu og fimm ár eru í dag liðin frá þjóðarmorði í bænum Srebrenica í Bosníu. Fórnarlömb voðaverkanna, sem borin voru kennsl á síðustu mánuði, voru jarðsett í dag.
11.07.2020 - 12:27
Einlæg og öflug samstaða við Balkanskaga
Þar sem áður ríkti óeining og stríð vegna þjóðernishyggju, virðist fáheyrð samstaða vera raunin. Ríki við Balkanskaga hafa sýnt hvoru öðru mikla umhyggju í því ástandi sem heimsbyggðin öll tekst á við um þessar mundir.
27.03.2020 - 07:01
Beittu neitunarvaldi gegn Srebrenica
Rússar beittu í dag neitunarvaldi í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna til koma í veg fyrir samþykkt ályktunar þar sem fjöldamorðunum í Srebrenica í Bosníu 1995 er lýst sem þjóðarmorði.
08.07.2015 - 19:04
Bosnía-Hersegóvína
Stefán Pálsson, sagnfræðingur, fræðir hlustendur Rásar 2 um þátttökulöndin 32 á HM 2014. Hér má heyra umfjöllun um Bosníu-Hersegóvínu.
21.06.2014 - 17:00